From 1 - 4 / 4
  • Categories  

    Notagildi: Reitakerfi eru nauðsynlegt til að birta upplýsingar sem af einhverjum ástæðum er ekki hægt að birta stakar s.s. vegna persónuverndar, umfangs verkefnis eða nákvæmni þeirra upplýsinga sem fyrir liggja. Reitakerfi Íslands er með mismunandi reitastærðum til að mæta mismunandi þörfum notenda við upplýsingamiðlun. Mælt er með notkun reitakerfisins m.a. þegar verið er að bera gögn saman milli stofnana. Reitakerfið er byggt á Lambert Azimuthal Equal Area vörpun sem tryggir að allir reitir sé jafn stórir. En það er helsta skilyrði þess að reitakerfið sé Inspire tækt. Viðmiðun er ISN 2004 Ef reitakerfið er notað í einhverjum af ISN Lambert vörpunum er það ferhyrnt. Orðskýringar: Heildarkerfið er nefnt reitakerfi. Hvert lag í því er nefnt net. Einingar í netinu eru nefndar reitir. Heiti reitana: Hver reitur hefur nafn sem er einkvæmt og er m.a. byggt upp á stærðareiningunni. 1km 10km og 100m skrárnar ná yfir strandlínu og eyjar landsins en 100km skráin nær yfir alla efnahagslögsöguna. grid_100k grid_50k grid_25k grid_10k grid_5k grid_2_5k grid_1k grid_500m grid_250m grid_100m Frekari tækniupplýsingar er að finna hér https://inspire.ec.europa.eu/id/document/tg/gg

  • Categories  

    Niðurhalsþjónustur í samræmi við INSPIRE tilskipunina og grunngerð landupplýsinga

  • Categories  

    Skoðunarþjónustur í samræmi við INSPIRE tilskipunina og lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) reit_v_20km_VGK50: 20 km reitakerfi fyrir 'Vistgerðakort af Íslandi 1:50.000'. [20 km tiles for 'Habitat Type Map of Iceland 1:50.000']. Reitakerfi og blaðskipting í 20 km (162 hálendis-reita, 176 láglendis-reita). Flákalag og punktalag (hornpunktar). Einkennandi reitanúmer og örnefni á hverjum reit. [Tiles and map sheet index in 20 x 20 km (162 highland-, 176 lowland-tiles). Polygons and corner-points. Specific tile-number and name for each tile.]